
Ég stóð ömmugullið að því að vera að stela einum rabbabara í næsta garði...
með Loga litla með sér að sjálfsögðu en hún er búin að vera með hann í taumi allt sumarfríið sitt hvort sem þau eru úti í garði eða að þvælast hér á milli húsa í götuni,
og þegar ég sá rabbabarann langaði mig í eithvað nýbakað og sætt úr honum
svo ég bað hana að sækja nokkra í viðbót fyrir okkur.
Ég...