Top Social

við bökum úr rabbabara í dag

July 29, 2018
Ég stóð ömmugullið að því að vera að stela einum rabbabara í næsta garði... með Loga litla með sér að sjálfsögðu en hún er búin að vera með hann í taumi allt sumarfríið sitt hvort sem þau eru úti í garði eða að þvælast hér á milli húsa í götuni, og þegar ég sá rabbabarann langaði mig í eithvað nýbakað og sætt úr honum  svo ég bað hana að sækja nokkra í viðbót fyrir okkur. Ég...

Smá bohem stemning heima

July 26, 2018
Munum eftir að gefa okkur tíma fyrir það sem veitir okkur ánægju. Njótið dagsins í dag og takk fyrir að kíkja við. kveð...

Plaststóll málaður með Fusion málningu

July 24, 2018
Ég á nokkra, virkilega upplitaða og sjúskaða, græna plaststóla sem ég hef stunudum spáð í að losa mig við, en þeir eru bara geymdir undir tröppum á pallinum og notaðir ef eithvað stendur til og vantar fleyri sæti úti..... sem er ekki oft skal ég viðurkenna. Ég hafði séð svona plast stóla málaða á Fusion síðuni svo ég freistaðist til að prufa Tveir af stólunum eru þó notaðir uppi á svölum...

Sætur sunnudagur í júlí

July 22, 2018
Grísk jógúrt með muslí og berjum er í miklu uppáhaldi hjá  Íris Lind svo það er að verða hefð þegar hún er hjá ömmu og afa. Gríska jógúrtin hefur að vísu ekkert með sumarfríið okkar á grísku eyjuni krít að gera,  enda varð ég lítið vör við jógúrt þar fyrir utan að finna út síðustu dagana hvar það var í morgunverðarhlaborðinu.... hjá eftirréttunum og ávöxtunum og veit ekkert...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature