
Mig langar til að sýna ykkur ferlið þegar þetta flotta grasker var skorið út í síðustu viku.
Bara svona ef einhver á enn eftir að skera út fyrir kvöldið og segist ekki kunna það....
engin afsökun!
Svona er þetta gert.
í síðustu viku kom eldri sonur minn heim í einn sólahring en hann var á leið til Ameríku að halda uppá Halloween, en hann er held ég einn sá mesti hrekkjavöku-fan sem þú...