Top Social

Aðfangadagur jóla 2017

December 29, 2017
Ég hef ekki verið dugleg að taka myndir yfir jólin, en hér eru örfáar myndir teknar á aðfangadagskvöld, aðalega í byrjun kvöldsins þegar við vorum að fara að setjast niður til borðs, synir mínir tveir, sonardóttir og tengdaforeldrar mínir voru hér hjá okkur og við áttum virkilega gleðilegt kvöld. Borðið var dekkað upp kvöldið áður að vanda, skreytt með túlipana vendi, greni og kertum. Maðurinn minn...

Jólakveðja 2017

December 27, 2017
Jólaljós og englaspil með kærri jólakveðju frá mér til ykkar elsku vinir mínir ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Afmælis Lunch á LiBRARY bistro/bar

December 15, 2017
Ég átti dásamlega hádegis stund með systrum mínum og vinkonum á Library,  nýstandsettum, ótrúlega töff og flottum  veitingastað hér í Keflavík. Library er virkilega flottur staður, innréttaður í heimilislegum, virðulegum industríal stíl þar sem bækur eru út um allt í takt við nafn staðarins, sem gerir andrúmsloftið alveg ótrúlega sjarmerandi og heillandi. Litla systir mín...

Fallegt og freistandi á aðventuni hjá Fraeulein Klein

December 10, 2017
...

Jóla Innlit í svörtum og hvítum Nordik stíl

December 4, 2017
...

Glæsihús í úthverfi Kaupmannahafnar komið í jólabúning

November 27, 2017
...

Hádegisverður á Matur og Drykkur

November 26, 2017
Við vinkonurnar vorum á bæjar rölti um daginn og fengum okkur  hádegisverð á  Matur og Drykkur sem er  frábær staður til að kíkja á svona í hádeginu á þriðjudegi... eða hvaða dag sem er.  En staðurinn er töff og skemtilegur og staðsettur í gamalli saltfiskverksmiðju  útá Granda. í húsi sem var byggt 1924 í hefðbundum verksmiðju byggingarstíl þess tíma og notað sem...

Madam Stoltz / winter 2017

November 16, 2017
...

stórglæsilegt jólainnlit í Danmörku

November 13, 2017
Er ekki alveg allt í lagi að byrja á að byrta jóla innlitin aftur?? Hér kemur eitt ótrúlega töff og flott heimili í dökkum og rustic stíl þar sem búið er bæta inn greni og kertum til að setja tóninn fyrir jólin. Fyrsta jólainnlit ársins..... gjöriðsvovel! ...

Milk Paint JólaNámskeið með Fallegu JólaStenslunum

November 10, 2017
Í vikuni var ég með fyrstu Jólanámskeiðin hér hjá Svo Margt Fallegt í Keflavík  og ég átti alveg æðislegar kvöldstundir hér í góðum félagskap frábærra kvenna. Næstu námskeið eru svo á morgun, laugardag og svo á þriðjudagskvöldið 14. nóvember. Þetta námskeið býð ég svo uppá fyrir litla hópa fram að jólum ef þið eruð 4 eða fleiri, hafið bara samband og þá er hægt að setja saman notalega...

Heart of Strings... elsku potta plöntu krílið mitt

Bara af því það er komin helgi..... Munið að horfa í kringum ykkur og njóta þess sem er fallegt, hvort sem það er lítið eða stórt. Eigið góða helgi, kær kveðja Stína sæm ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

House Doctor, Jólin 2017

November 9, 2017
...

Á Föstudegi

November 3, 2017
 Systir mín sendi mér skilaboð um daginn og athugað hvort ég væri heima í hádeginu, hún ætlaði að kaupa kjúklingasallat handa okkur  og koma mér..... Ég þáði að sjálfsögðu boðið, og ákvað að dressa sallatið aðeins upp..... dró fram uppáhalds skálarnar mínar frá Greengate blandaði því saman við ikea diska og lagði á borð með sparihnífapörunum  Ég elska þessar munstruðu...

Hátíðlegt Matarboði Hjá House Doctor

November 2, 2017
pinterest.nz/housedoctordk ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Auto Post Signature

Auto Post  Signature