
Ég hef ekki verið dugleg að taka myndir yfir jólin, en hér eru örfáar myndir teknar á aðfangadagskvöld, aðalega í byrjun kvöldsins þegar við vorum að fara að setjast niður til borðs, synir mínir tveir, sonardóttir og tengdaforeldrar mínir voru hér hjá okkur og við áttum virkilega gleðilegt kvöld.
Borðið var dekkað upp kvöldið áður að vanda, skreytt með túlipana vendi, greni og kertum. Maðurinn minn...