Mér finst svo einstaklega ánægjulegt þegar ég finn veislur til að deila með ykkur, þar sem gælt er við fegurðarskynið í fallegri myndasyrpu.
elduðu lax með sitrónu og kryddjurtum yfir opnum eldi, löguðu sér sítrus, gin og rósmari kokteil og enduðu svo á ómótstæðilegri sex laga köku.
Það er bara eithvað stórkostlegt sem gerist þegar þrjár svona hæfileikaríkar, frumlegar og flottar konur koma saman og setja saman myndaþátt og nóg var af undurfallegu og girnilegu efni til að deila, því allar gerðu þær sinn bloggpóst um þennann strandar dag.
Girnilegu kökuna kom Tiffany með og þið sjáið einn fleyri myndir og uppskriftina hér
og svo er það Cristian Koepke ljósmyndari og stílisti með sinn undurfallega bloggpóst
En myndirnar sem ég deili með ykkur koma frá Evu Cosmos og matarblogginu hennar Adventures in cooking og hér finnið þið hennar póst með uppskrift af fiskinu og kokteilnum.
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.