Það er alltaf svo gaman þegar eithvað nýtt bætist í glerskápinn minn í eldhúsinu,
og ekki er verra þegar þetta nýja er í raun gamalt og frá fjöldskyldunni.
og þar kemur hún tengdamamma mín sterk inn.
Diskinn á fætinum fékk ég frá henni fyrir nokkru síðan og hef notað mikið,
bæði til að bera framm kökur eða bara til að geyma td bananakippu á borðinu,
en nýlega bættust...