Eins og kom framm í bloggpóstinum í gær,
þá fórum við hjónin í helgarferð í Reykjavík um síðustu helgi,
og mér fanst tilvalið að nota myndirnar frá helginni í bloggpósta fyrir þessa helgi.
Við gistum í pínulítilli og kósý íbúð í miðbænum, sem er verið að koma í stand og aldrei að vita nema ég setji inn fleyri myndir þaðan þegar búið er að stílfæra allt og gera huggó.
Bakkgarðurinn...