Ég gerði bloggpóst um kaffihúsið Hendur á Höfn á Þorlákshöfn árið 2015 eftir að við hjónin fórum þar um á smá bílrúnt um páskana.
þið getið séð þann bloggpóst hér: Kaffihúsið Hendur í Höfn.
En kaffishúsið var það allra krúttlegasta og fallegasta sem ég hafði komið inná.
Gamli þjóðlegi sjarmurinn var þar allsráðandi með dásamlegum gömlum munum í hvítu blúnduslegnu...