Top Social

Bjartur og fallegur mánudagur

April 23, 2018
Í byrjun sumars er hver sólargeisli himnasending, það hríslast um mig þessi dásemdartilfinning að brátt sé allt komið í blóma og ég geti notið þess að vera úti í garði eða á pallinum dögunum saman, berfætt í sumarkjól að stússast úti í garði.... það er mitt uppáhald. Svo ég hita upp með þvi að setjast útá svalir með kaffið, tek með mér blómstrandi plönuna sem er á eldhúsborðinu..... skoða...

í eldhúsglugganum

April 17, 2018
Plönturnar á heimilinu stækka sumar og dafna vel og svo bætast alltaf nýjar við... sumar að vísu dafna ekki svo vel og er skipt út en þó er það þannig að alltaf vantar nýja blómapotta fyrir þessar elskur. Ég er alltaf rosalega hrifin af leirpottum en gallin er að ég er ekki hrifin af þeim þegar þeir eru nýjir, vil þá gamla og "lifaða" með allskonar affellingum og gamalli áferð... er...

Innlit með smá iðnaðartvisti

April 14, 2018
Þetta innlit finst mér ótrúlega heillandi! Íbúðin er lítil, björt og að mestu í hvítu og svörtu en það eru grófu iðnaðar elementin sem mér finst gera íbúðina svo skemtilega.... svona nettur grófleiki í efnisvali! decor.cloud Takk fyrir komuna...

Innlit í pínulitla og bjarta íbúð.

April 11, 2018
decor.cloud Takk fyrir komuna...

Góða helgi

April 6, 2018
 Föstudagur, sólskín og blómstrandi blóm í potti... Það er komið vor!! .... ok í bili amk ...... og ég nýt þess að setjast uppá svalir í dagslok og helli mér einum ísköldum í glas... já mér líður eins og beljunum á vorin... það er eithvað svo dásamlegt að setjast uppá svalir með nýtt tímarit, finna fyrir ilnum frá sólinni og hlusta á mannlífið í bænum lifna við...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature