
Í byrjun sumars er hver sólargeisli himnasending,
það hríslast um mig þessi dásemdartilfinning að brátt sé allt komið í blóma og ég geti notið þess að vera úti í garði eða á pallinum dögunum saman, berfætt í sumarkjól að stússast úti í garði....
það er mitt uppáhald.
Svo ég hita upp með þvi að setjast útá svalir með kaffið,
tek með mér blómstrandi plönuna sem er á eldhúsborðinu.....
skoða...