Top Social

sýnikennsla í beinni og nýji liturinn Aviary!

February 2, 2018
Mig langar að þakka ykkur öllum sem fylgdust með beinu milk paint sýnikensluni hjá okkur á facebook um síðustu helgi. (linkur á sýnikensluna á fb) En vá hvað mér fanst gaman að taka þátt í fyrsta milk paint-sýnikenslu-deginu, eða milkpaint demo day sem haldin var af söluaðilum allover á einn eða annan hátt, stuttar sýnikenslur, heilsdagsviðburðir og allt þar á milli... víðsvegar um heimin. Við...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature