Top Social

Svo margt fallegt á Norðurlandi í nóvember

November 9, 2018
"Málum svo margt fallegt" námskeið í Héðinsminni og svo einstök upplifun í Sigluvík,  í einu ótrúlega spennandi ferðalagi. En fimmtudaginn 15 nóvember æltla ég að keyra norður með fullan bíl af málningu og verkfærum og halda námskeið í Skagafirði ( sjá meira um það hér) og halda svo ferð minni áfram og taka þátt í ótrúlega spennandi viðburði  um helgina, 17. og 18. nóvember,  sem...

stórar klukkur í sveitastíl og skillti með mandala munstrí eða heimskorti

September 24, 2018
EF þið hafið séð eithvað um nýju námskeiðin hjá Svo margt fallegt  og eruð pínu forvitin, þá ætla ég að sýna ykkur hérna bæði klukkurnar og skiltin sem við ætlum að gera á námskeiðunum.  Ég hef verið að þreifa mig aðeins áfram með þessi ótrúlega skemmtilegu verkefni, en ég býð uppá bæði klukkunámskeið og svo skiltanámskeið með heimskorti eða mandala munstri. Ég...

Á Santorini

August 23, 2018
Eyjan Santorini er ein af grísku eyjunum og líklega sú sem við sjáum mest af myndum af, en þessi litla ótrúlega fallega eyja er virkilega áhugaverð og merkileg af mörgum ástæðum en sérkenni hennar eru hvítu og bláu bogadregnu byggingarnar sem eru hreinlega byggðar inní klettana og mynda þessar einstöku klettaborgir sem draga að mikinn fjölda af fólki í dag.  Við fóum þangað í dagsferð þegar...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature