
sunnudagskvöld heima,
góð helgi er á enda og ný vika framundan.
Ég ætla að bjóða ykkur aðeins í stutta heimsókn í kvöld
Ég á eldgamalnn dúkkuvagn sem stendur og nýtur sín í stofnuni eða borðstofuni
og mig langar að sýna ykkur gamla undurfallega vagnteppið sem er í honum,
teppið fann ég í skúffu hjá mömmu og er algjör dásemd og svo fullkomið í vagninn og passar svo vel her heima.....
Er...