sunnudagskvöld heima,
góð helgi er á enda og ný vika framundan.
góð helgi er á enda og ný vika framundan.
Ég ætla að bjóða ykkur aðeins í stutta heimsókn í kvöld
Ég á eldgamalnn dúkkuvagn sem stendur og nýtur sín í stofnuni eða borðstofuni
og mig langar að sýna ykkur gamla undurfallega vagnteppið sem er í honum,
teppið fann ég í skúffu hjá mömmu og er algjör dásemd og svo fullkomið í vagninn og passar svo vel her heima.....
Er þetta ekki algjör dásemd?
Hafið það sem allra best,
kær kveðja
Stína Sæm
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.