Top Social

Heima er best

July 30, 2017
sunnudagskvöld heima, góð helgi er á enda og ný vika framundan. Ég ætla að bjóða ykkur aðeins í stutta heimsókn í kvöld Ég á eldgamalnn dúkkuvagn sem stendur og nýtur sín í stofnuni eða borðstofuni og mig langar að sýna ykkur gamla undurfallega vagnteppið sem er í honum, teppið fann ég í skúffu hjá mömmu og er algjör dásemd og svo fullkomið í vagninn og passar svo vel her heima..... Er...

Miss Mustard Seed´s Look Book.... meira en bara myndabók

July 26, 2017
Vissir þú að upplýsingar, fróðleikur og fallegar myndir um Miss mustard seed´s milk paint vörurnar er ekki aðeins að finna á netinu, heldur getur þú líka flett í gegnum falleg og vönduð tímarít til að sækja þér innblástur.... Ég nýt þess að eiga góða stund, fletta í gegnum mín eintök meðan ég drekk kaffibollann minn og langar að segja þér aðeins frá Look Book eitt og tvö! LOOK BOOK 1 Look...

Fallegt Heimili Þar Sem Rauði Þráðurinn er Skandinavískur, Hvítur og Svartur Rustic Stíll.

July 24, 2017
Photo: Carina Olander hemtrevligt.se Takk fyrir innlitið með mér, bestu kveðjur, Stína Sæm ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Í fríi í bænum puerto de santiago á Tenrife

July 22, 2017
Við hjónin skelltum okkur, með mjög stuttum fyrirvara í vikufrí til Tenerife,  planið var að vera í viku í sumarbústað í Íslenskri sveit.... en veðurspáin var nú ekki svo mjög spennandi þá viku og við rákumst á ferð á spottprís með Heimsferðum, svo við pökkuðum niður stuttbuxum og sólarvörn og hoppuðum í næstu vel til Tenerife. þessi póstur er langur og fullt fullt af myndum, svo ég mæli...

Girnileg Hjónabandssæla og ömmugullið á Sætum Sunnudegi

July 9, 2017
Hún Kathy hans pabba bakaði þessa ljúfengu Hjónabandsælu um daginn  og kom með færandi hendi. Hjónabandsæla var í miklu uppáhaldi hjá mér sem krakka og ég tengi hana alltaf við elsku Öllu mína sem ég var í sveit hjá og svona uppáhalds kaka missir ekki titilinn með árunum svo mikið er víst! Mér finst hún alltaf jafn dásamlega góð. Svo kom ömmugullið í heimsókn og það er greinilegt...

Virkilega Stílhreint og Fallegt Heimili í Barselona

July 6, 2017
Á meðan ég er að njóta lífsing í sól og sælu á Tenerife ætla ég að halda áfram að deila með ykkur sumarlegum og fallegum innlitum frá heitari slóðum. Hér er fallegt heimili í Barselona. decor.cloud Njótið dagsins í dag. kær kveðja Stína Sæm ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar...

Sumar Innlit á Italíu

July 5, 2017
Komið með mér til Ítalíu í heimsókn á heimili sem virkilega kemur á óvart,  en hér er klassískur suðrænn stíllin, útfærður í svörtu og hvítu og kriddað með grunnlitunum grænum rauðm og bláum. ...

Innlit í sól og sælu á spáni

July 3, 2017
 Mér finst alltaf ofboðslega gaman og heillandi að leita uppi og deila með ykkur fallegum innlitum frá Spáni eða öðrum heitum svæðum á sumrin.... og þá sérstaklega þegar ég er sjálf á leið í sólina eins og núna.  Þannig að endilega komið með mér í smá heimsókn til spánar í dag. ...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature