
Ég renndi með systur minni í nágrannaferð um daginn.....
við sem sagt fórum í einn nágrannabæinn, Grindavík.
Til að kíka á nokkrar duglegar kjarnakonur þar í bæ....
Við byrjuðum að sjálfsögðu á því að fá okkur að borða hjá höllu,
enda ekki hægt að komast inní Grindavík án þess að koma þar við...
það er bara svoleiðis!
Halla var búin að skreyta hjá sér... einfalt, stílhreint...