Top Social

franskur fjallabústaður

January 31, 2013
Er ég nokkuð ein um að heillast að stórum glæsilegum bjálkahúsum um miðjan vetur? Hér kemur enn eitt innlitið í fallegann franskann bjálkabústað fyrir þá sem vilja láta sig dreyma  um kósý vetrarfrí. ...

nýjir straumar á heimilinu

January 29, 2013
Það sem var gert algerlega útlægt af heimilinu, er nú aftur orðið eftirsóknarvert í meira lagi... . Kopar, litað gler og grófur hrár viður, var fyrir bara örstuttu síðan allsnarlega málað, spreyjað eða einfaldlega  rekið með skömm út af heimilinu... en eins og þið hafið nú séð áður þá er það ört að breytast. En það er svo gaman að taka nýjar stefnur og breyta algerlega til í smáhlutunum...

sætur sunnudagur

January 27, 2013
  call-me-cupcake.blogspot.se ...

og það snjóaði í nótt......

January 26, 2013
 pinterest ...

Góða helgi

January 25, 2013
Það er kominn enn einn dásamlegur föstudagur  og alveg örugglega góð helgi frammundan. Í veðurkortunum  fyrir helgina sá ég örlitla snjókommu,  sem gaf mér vonarglætu um smá hvíta útistemningu.  Ætli það verði kanski hægt að fara á skauta? Eigið góða helgi elskurnar ...

frá Lene Bjerre design.

January 24, 2013
lenebjerre.dk/ ...

innlit á fallegt heimili

January 23, 2013
Þetta einstaklega fallega gamla tréhús er í Svíðjóð og tilheyrir nú þriðju kynslóð, en Mari og Markus Gustafsson keyptu húsið fyrir átta árum síðan og hafa gert það upp í fallegum gömlum stíl. Afi Mari átti húsið og pabbi hennar fæddist í því, svo byggði afinn stærra hús þar við hliðina fyrir ört stækkandi fjölskylduna, en síðar keypti pabbi Mari húsið aftur og Mari keypti það svo af honum.  Þau...

Gráir tónar.....

January 22, 2013
..........í bland  með brúnum tónum, er alveg að ganga furðu vel saman finst mér og finnast hér á víð og dreif um heimilið. og ykkur að segja þá var grái liturinn í minstu uppáhaldi hjá mér hér áður,  en svo eftir að ég uppgötvaði bloggheiminn  fór ég að detta niður á myndir af alveg guðdómlegum heimilum..... nema það var allt í gráu!!  Nú er ég orðin alveg veik fyrir gráum...

Góðann daginn.

January 21, 2013
Ég bý í tréhúsi sem lætur svo sannarlega í sér heyra í rokinu, og þá er gott að hafa notalegt teppi, kertaljós og rjúkandi kaffibolla þegar ég sest niður með uppáhalds lesefnið mitt. Það er oftast full þörf á kertaljósum allann daginn, því jafnvel í dagsbirtunni þá er hálfrökkvað inni, sérstaklega í þessari endalausu rigningu þessa dagana. Þess vegna erótrúlega ánægjulegt þegar sólin svo lætur...

Sætur sunudagur ..... sweet sunday

January 20, 2013
katespadeny.tumblr ayanishimura.com flickr.com flickr.com myndirnar eru allar fengnar á  pinterest.com hjá Carolina, einum uppáhalds pinnaranum mínum. Eigið góðann Sunnudag ...

Franskur vetrarstíll

January 18, 2013
það er loksins kominn helgi og er ekki draumurinn að komast aðeins í burtu....... og hreiðra um sig við snarkandi arineld í kósý bústað, innanum snæviþakin grenitré? Innlitið fann ég hjá nicety.livejournal.  Photos © Marc Berenguer Fyrir áhugasama er hægt að leiga húsið í fríinu; le-voyage.com Eigið góða helgi ...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature