Ég hef verið að mála og laga til í kjallaranum síðustu vikurnar og ekkert að verða búin, en ég held ég hafi aldrey eytt svona miklum tíma í kjallaranum áður, en venjulega sit ég uppi í stofunni eða eldhúsinu í tölvunni frekar en að vera hér niðri.
Útsýnið út um glugganna er eiginlega allt annað en á hinum hæðum heimilisins, og þegar ég kom heim úr vinnu í dag byrjaði að...