Eg horfði alveg heilluð á beina útsendingu frá brúðkaupinu, enda ægilega veik fyrir svona konunglegu tilstandi, en það sem hefur átt hug minn allann síðan er 8 hæða brúðartertan!






hafið það gott um helgina
kveðja


ómæ hvað mér finst hún falleg!
Hin 56 ára Fiona Cairns byrjaði með fyrirtækið sitt á eldhusborðinu heima fyrir 25 árum en er nú með 50 manns i vinnu. fionacairns.com/



En það er sko ekkert eins mans verk að gera svona köku en . Kakan var 5 vikur í framkvæmd og flutt i hlutum i höllina og þar vann hópurinn i 2 daga við að setja saman kökuna og stilla henni upp í myndagallerii hallarinnar, þar sem mótakan fór framm.
Brúðurinn vann vel með hönnuðinum, og hafði mikið að segja um útlit og gerð tertunar,
Á tertunni, sem er hefðbundin ávaxtaterta, eru um 900 sykurblóm og ótalmörg hárfin smáatriði príða tertuna,
td er fjórða hæðin skreytt með sömu skreytingum og eru í salnum sem tertan stóð í.Sykurblómin eru 17 tegundir af blómum sem öll hafa sérstaka meiningu;
Rose (white) - national symbol of England
Daffodil - national symbol of Wales, new beginnings
Shamrock - national symbol of Ireland
Thistle - national symbol of Scotland
Acorns, oak leaf - strength, endurance
Myrtle - love
Ivy - wedded love, marriage
Lily of the valley - sweetness, humility
Rose (bridal) - happiness, love
Sweet William - grant me one smile
Honeysuckle - the bond of love
Apple blossom - preference, good fortune
White heather - protection, wishes will come true
Jasmine (white) - amiability
Daisy - innocence, beauty, simplicity
Orange blossom - marriage, eternal love, fruitfulness
Lavender - ardent attachment, devotion, success, and luck.
Daffodil - national symbol of Wales, new beginnings
Shamrock - national symbol of Ireland
Thistle - national symbol of Scotland
Acorns, oak leaf - strength, endurance
Myrtle - love
Ivy - wedded love, marriage
Lily of the valley - sweetness, humility
Rose (bridal) - happiness, love
Sweet William - grant me one smile
Honeysuckle - the bond of love
Apple blossom - preference, good fortune
White heather - protection, wishes will come true
Jasmine (white) - amiability
Daisy - innocence, beauty, simplicity
Orange blossom - marriage, eternal love, fruitfulness
Lavender - ardent attachment, devotion, success, and luck.
blómin eru svooo falleg og smáatriðin alveg einstök

ojá þetta er sko fallegt
Svo vildi prinsinn Mc´vitis súkkulaði kextertu sem er stílfærð og unnin eftir uppskrift konungfjölskyldunnar af uppáhladsköku prinsinns síðan hann var lítill strákur.
Tel þó mjög líklegt að þessi royal uppskrift sé þegar komin á netið :)
en veit að hún er virkilega gerð úr kexkökum og súkkulaði
En flott er hún
töff og flott

svo sætt!
oh þessi helgi er ekki slæm fyrir svona konu eins og mig, er búin að liggja yfir myndum af kökunni og kjólnum auðvitað, svo ekki sé talað um myndir af kökum og kjólum frá fyrri brúðkaupum konungsfjölskyldunnar.
En ég læt þetta duga í bili.
hafið það gott um helgina
kveðja
