
Eg horfði alveg heilluð á beina útsendingu frá brúðkaupinu, enda ægilega veik fyrir svona konunglegu tilstandi, en það sem hefur átt hug minn allann síðan er 8 hæða brúðartertan!
ómæ hvað mér finst hún falleg!
Hin 56 ára Fiona Cairns byrjaði með fyrirtækið sitt á eldhusborðinu heima fyrir 25 árum en er nú með 50 manns i vinnu. fionacairns.com/
En það er sko ekkert eins mans verk...