Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...

Húsið/my houseLoftsstaðir
Var upphaflega byggt í Höfnum og var eitt af mörgum húsum á suðurnesjum sem var byggt úr farmi Jamestown, sem strandaði við Hafnir árið 1881 
  Það hús var svo tekið  í sundur og allt efni flutt til Keflavíkur í kringum árið 1930 og nýtt og stærra hús byggt við Tjarnargötuna, (húsið fyrir miðri mynd að ofan)  
Það var svo flut í heilu lagi árið 1990 til að rýma til fyrir fjölbýlishúsi. Þá var húsið gert upp í þeirri mynd sem það er í dag og  var  mikið endurnýjað . 
Núna stendur húsið innanum önnur gömul hús í lítilli og hellulagðri götu þar sem stutt er að labba niðri í bæ og alveg tilvalið að opna upp á gátt fyrir vini og vandamenn þegar eithvað er um að vera í litla bænum okkar.

Hér eru svo bloggpóstar þar sem ég býð ykkur inn á heimilið.
Verið velkomin
kveðja
Stína SæmBest Blogger Tips